Columbia Nordic Strider úlpa

  15.995 Kr.
Um vöruna
Stærð
L
M
S
XL
XS
XXS
COL-1557061-010
Lýsing

Þessi hlýja vetrarúlpa er með vatnsheldri skel sem andar vel. Microtemp einangrunin er úr gervi-dún sem heldur hitanum inni þegar kalt er í veðri. Hettan er áföst, en hana má stilla og loðkragann má taka af.

 • OUTGROWN®: Hægt er að stækka skálmar og ermar upp um eina stærð með því að spretta upp saum í fóðri.
 • Skel: Vatnsheld Omni-Tech skel sem andar vel. 72% Nylon/ 28% Polyester Legacy Dobby.
 • Fóður: 100% polyester. Omni-Heat Reflective Microtex Light.
 • Einangrun: 150g Microtemp XF II. 100% pólýester.
 • Omni Heat: Filma sem sett er innan á úlpuna og svipar mjög til álpoka sem notaðir eru í neyð á fjöllum. Filman er samsett úr ótal litlum punktum sem gefa tuttugu prósent meiri hita en jafnframt greiða leið fyrir útöndun.
 • Vatnsheldni: 10.000 mm
 • Öndun: 10.000 g/m2/24h

Stærðartafla:

 • XXS = 104 (99-113 cm)
 • XS = 116 (114-125 cm)
 • S = 128 (126-137 cm)
 • M = 140 (138-150 cm)
 • L = 152 (151-160 cm)
 • XL = 164 (161-173 cm)